Stine Skjærbæk
Google Cloud
Stine Skjærbæk er sérfræðingur í gervigreind hjá Google Cloud, með sérhæfingu í gögnum, machine learning og lausnum byggðum á sköpunargervigreind fyrir leiðandi fyrirtæki í Danmörku og á Íslandi. Með yfir tíu ára reynslu í tæknigeiranum sameinar hún djúpa tæknilega þekkingu við sterkan skilning á einstökum tækifærum og áskorunum sem norræn fyrirtæki standa frammi fyrir við innleiðingu gervigreindar.